1 of 3

Handverk endurvakið

Með DEMO loftljósinu er verið að endurvekja íslenskt og skandinaviskt handverk sem var nokkuð algengt á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Það hafa ekki varðveist mörg eintök af þessum fallegu ljósum en framleiðendur DEMO loftljóssins hafa sótt innblástur í þau.

Gömul húsgögn endurgerð

Hjá DEMO handverk eru gömul húsgögn endurgerð í sínum upprunalega stíl.

Sjá nánar